23. fundur
atvinnuveganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 28. nóvember 2019 kl. 09:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:12
María Hjálmarsdóttir (MH), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00
Una Hildardóttir (UnaH) fyrir Rósu Björk Brynjólfsdóttur (RBB), kl. 09:00

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerðir 20.-22. fundar voru samþykktar.

2) 318. mál - breyting á ýmsum lögum á sviði matvæla Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Viðarsson ferðaþjónustubónda. Hann kynnti mál sitt og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 382. mál - búvörulög og tollalög Kl. 09:28
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Henný Hinz og Róbert Farestveit frá Alþýðusambandi Íslands, Breka karlsson frá Neytendasamtökunum og Jón Magnús Jónsson, Guðmund Svavarsson og Sigmar Vilhjálmsson frá Félagi kjúklingabænda. Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 318. mál - breyting á ýmsum lögum á sviði matvæla Kl. 10:17
Nefndin ræddi málið.

5) 386. mál - leiga skráningarskyldra ökutækja Kl. 10:18
Nefndin samþykkti að senda málið til umsagnar og veita frest til 9. desember.

6) Önnur mál Kl. 10:19
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:20