54. fundur
atvinnuveganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í fjarfundur, fimmtudaginn 30. apríl 2020 kl. 09:00


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

Bókað:

1) 639. mál - Orkusjóður Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar komu:

Kl. 9:00 Valdimar Össurarson frá Valorku og Jón Ingimarsson frá Landsvirkjun.

Kl. 9:40 Ingi Kristinn Magnússon frá Ríkisendurskoðun.

Gestirnir gerðu grein fyrir sjónarmiðum sínum og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) 608. mál - innflutningur dýra Kl. 09:55
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

3) 596. mál - endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi Kl. 09:57
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

4) Önnur mál Kl. 10:00
Rætt var um störfin framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:05