59. fundur
atvinnuveganefndar á 150. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn föstudaginn 15. maí 2020 kl. 08:15


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 08:15
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 08:15
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 08:15
Álfheiður Eymarsdóttir (ÁlfE), kl. 08:15
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 08:15
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 10:30
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 08:15
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 08:15
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 08:15
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 08:15

Álfheiður Eymarsdóttir vék af fundi kl. 10:30 og Jón Þór Ólafsson tók sæti.

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:15
Dagskrárlið frestað.

2) Strandveiðar og veiðar á grásleppu Kl. 08:15
Á fund nefndarinnar mættu Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jóhann Guðmundsson, Sigurgeir Þorgeirsson, Þorsteinn Sigurðsson og Guðmundur Jóhannesson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

Ráðherra og gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Veiðar á grásleppu Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar mættu Jóhann Guðmundsson, Sigurgeir Þorgeirsson, Þorsteinn Sigurðsson og Guðmundur Jóhannesson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Örn Pálsson frá Landssambandi smábátaeigenda, Halldór G. Ólafsson frá Sjávarlíftæknisetrinu BioPol ehf. Sigurður Guðjónsson og Guðmundur Óskarsson frá Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna og Bjarni Jónsson frá Náttúrustofu Norðurlands vestra. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Áhrif kórónuveirunnar COVID-19 Kl. 10:35
Á fund nefndarinnar mætti Arna Schram frá Höfuðborgarstofu. Hún gerði fór yfir stöðu málsins og svaraði spurningum nefndarmanna.

5) 712. mál - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða Kl. 11:00
Á fund nefndarinnar mættu Bergþóra Þorkelssdóttir og G. Pétur Matthíasson frá Vegagerðinni, Tryggvi Felixson frá Landvernd og Árni Finnsson frá Náttúruverndarsamtökum Íslands. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

6) Önnur mál Kl. 11:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:20