63. fundur
atvinnuveganefndar á 150. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 28. maí 2020 kl. 09:00


Mætt:

Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:00
María Hjálmarsdóttir (MH), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00

Lilja Rafney Magnúsdóttir boðaði forföll.

Rósa Björk Brynjólfsdóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa. Njáll Trausti Friðbertsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.

2) 713. mál - breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu Kl. 09:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

3) 714. mál - breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu Kl. 09:15
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

4) Önnur mál Kl. 09:35
Nefndin ræddi störfin framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:37