72. fundur
atvinnuveganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 16. júní 2020 kl. 09:15


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:15
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 09:15
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:15
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:15
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:15
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:15
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:15
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:15
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:15
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:15

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Dagskrárlið frestað.

2) 251. mál - lax- og silungsveiði Kl. 09:15
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

3) 713. mál - breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu Kl. 10:30
Dagskrárlið frestað.

4) 714. mál - breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu Kl. 10:30
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

5) Önnur mál Kl. 11:05
Nefndin ræddi störfin framundan og samþykkti að boðað yrði til kvöldfundar í kvöldverðarhléi.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:10