83. fundur
atvinnuveganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, mánudaginn 29. júní 2020 kl. 16:34


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 16:34
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 16:34
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 16:34
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 16:34
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 16:34
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 16:34
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 16:34
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 16:34

Ólafur Ísleifsson boðaði forföll.

Nefndarritarar:
Sigrún Rósa Björnsdóttir
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 16:34
Dagskrárlið frestað.

2) 944. mál - pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun og ríkisábyrgðir Kl. 16:34
Framsögumaður Lilja Rafney Magnúsdóttir fór yfir drög að nefndaráliti með breytingartillögu.

Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu með atkvæðum allra viðstaddra nefndarmanna.

Allir viðstaddir nefndarmenn rituðu undir nefndarálit og breytingartillögur en Jón Þór Ólafsson, Ólafur Ísleifsson og Sigurður Páll Jónsson rita undir með fyrirvara.

Ólafur Ísleifsson ritar undir nefndarálit og breytingartillögur samkvæmt heimild í 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.

3) Önnur mál Kl. 17:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:00