12. fundur
atvinnuveganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 12. nóvember 2020 kl. 09:00


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.

2) 224. mál - búvörulög Kl. 09:00
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu. Allir viðstaddir nefndarmenn skrifuðu undir nefndarálit og breytingartillögur.

3) 12. mál - merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun Kl. 09:06
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu. Allir viðstaddir nefndarmenn skrifuðu undir nefndarálit og breytingartillögur.

4) 202. mál - tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist Kl. 09:16
Nefndin fjallaði um málið.

5) 56. mál - samvinnufélög o.fl. Kl. 09:18
Nefndin fjallaði um málið.

6) Önnur mál Kl. 09:20
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:24