15. fundur
atvinnuveganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 19. nóvember 2020 kl. 09:00


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Helgi Hrafn Gunnarsson vék af fundi kl. 10:05 vegna annarra þingstarfa.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.

2) Samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB: Samfélagsleg og efnahagsleg áhrif á Íslandi vegna útflutnings á óunnum fiski í gámum Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar mættu Jón Þrándur Stefánsson og Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Hanna Dóra Hólm Másdóttir frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti, Anna B. Olsen frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, Gissur Pétursson og Stefán Daníel Jónsson frá félagsmálaráðuneyti og Helga Barðadóttir og Danfríður Skarphéðinsdóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti.

Gestir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15