17. fundur
atvinnuveganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 24. nóvember 2020 kl. 09:00


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00
Sunna Rós Víðisdóttir (SRV), kl. 09:00

Njáll Trausti Friðbertsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 11. fundar var samþykkt.

2) 112. mál - ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Önnu Lilju Oddsdóttur, Jón Ásgeir Haukdal og Hörpu Pétursdóttur frá Orkustofnun og Gísla Rúnar Gíslason og Eirík Baldursson frá Umhverfisstofnun.

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 09:27
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:27