31. fundur
atvinnuveganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 13. janúar 2021 kl. 15:00


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 15:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 15:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 15:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 15:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 15:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 15:15
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 15:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 15:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 15:00

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:00
Dagskrárlið frestað.

2) 322. mál - opinber stuðningur við nýsköpun Kl. 15:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Aðalsteinn Þorsteinsson frá Byggðastofnun, Guðrúnu V. Steingrímsdóttur og Katrínu Maríu Andrésdóttur frá Bændasamtökum Íslands, Odd M. Gunnarsson, Sæmund Sveinsson frá Matís og Jónas R. Viðarsson frá Matís.

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 15:45
Nefndin fékk einnig á sinn fund Bergþóru Þorkelsdóttur og Guðmund V. Guðmundsson frá Vegagerðinni, Svönu Helen Björnsdóttur, Guðrúnu A. Sævarsdóttur og Árna B. Björnsson frá Verkfræðingafélagi Íslands, Kristján Leósson fyrrverandi deildarstjóra Efnis-, líf- og orkutæknideildar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Ágúst Þór Jónsson.

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 16:25
Nefndin fékk jafnframt á sinn fund Ásgerði K. Gylfadóttur og Bjarna Guðmundsson frá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, Pál Snævar Brynjarsson frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, Önnu G. Björnsdóttur og Valgerði Rún Benediktsdóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Eyþór Björnsson frá Samtökum sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Sigurð Sigursveins frá Samtökum þekkingarsetra.

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 17:00
Þá fékk nefndin á sinn fund Hildi Jönu Gísladóttur, Guðmund Baldvin Guðmundsson og Þórgný Dýrfjörð frá Akureyrarbæ, Björn Ingimarsson, Berglindi Hörpu Svavarsdóttur, Hildi Þórisdóttur og Þröst Jónsson frá Múlaþingi, Helenu Eydísi Ingólfsdóttur, Hjálmar Boga Hafliðason, Kristján Þór Magnússon og Kolbrúnu Ödu Gunnarsdóttur frá Norðurþingi, Írisi Róbertsdóttur frá Vestmannaeyjabæ og Svein Margeirsson frá Skútustaðahreppi.

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Samhliða var fjallað um 3. dagskrárlið, frumvarp til laga um Tækniþróunarsjóð.

3) 321. mál - Tækniþróunarsjóður Kl. 15:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Aðalsteinn Þorsteinsson frá Byggðastofnun, Guðrúnu V. Steingrímsdóttur og Katrínu Maríu Andrésdóttur frá Bændasamtökum Íslands, Odd M. Gunnarsson, Sæmund Sveinsson frá Matís og Jónas R. Viðarsson frá Matís.

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 15:45
Nefndin fékk einnig á sinn fund Bergþóru Þorkelsdóttur og Guðmund V. Guðmundsson frá Vegagerðinni, Svönu Helen Björnsdóttur, Guðrúnu A. Sævarsdóttur og Árna B. Björnsson frá Verkfræðingafélagi Íslands, Kristján Leósson fyrrverandi deildarstjóra Efnis-, líf- og orkutæknideildar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Ágúst Þór Jónsson.

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 16:25
Nefndin fékk jafnframt á sinn fund Ásgerði K. Gylfadóttur og Bjarna Guðmundsson frá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, Pál Snævar Brynjarsson frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, Önnu G. Björnsdóttur og Valgerði Rún Benediktsdóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Eyþór Björnsson frá Samtökum sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Sigurð Sigursveins frá Samtökum þekkingarsetra.

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 17:00
Þá fékk nefndin á sinn fund Hildi Jönu Gísladóttur, Guðmund Baldvin Guðmundsson og Þórgný Dýrfjörð frá Akureyrarbæ, Björn Ingimarsson, Berglindi Hörpu Svavarsdóttur, Hildi Þórisdóttur og Þröst Jónsson frá Múlaþingi, Helenu Eydísi Ingólfsdóttur, Hjálmar Boga Hafliðason, Kristján Þór Magnússon og Kolbrúnu Ödu Gunnarsdóttur frá Norðurþingi, Írisi Róbertsdóttur frá Vestmannaeyjabæ og Svein Margeirsson frá Skútustaðahreppi.

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Samhliða var fjallað um 2. dagskrárlið, frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun.

4) Önnur mál Kl. 18:00
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:02