69. fundur
atvinnuveganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 18. maí 2021 kl. 10:35


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 10:35
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 10:35
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:35
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 10:35
María Hjálmarsdóttir (MH), kl. 10:35
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 10:35
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 10:35
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 10:35

Helgi Hrafn Gunnarsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:35
Fundargerð 69. fundar var samþykkt.

2) 755. mál - veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl. Kl. 10:35
Nefndin fékk á sinn fund Elsu Maríu Rögnvaldsdóttur frá Matvís, Jón Viðar Matthíasson frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, Jóhann Gunnar Þórarinsson og Sigríði Kristinsdóttur frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, Óskar Ísfeld Sigurðsson og Rósu Magnúsdóttur frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur og Höllu Bergþóru Björnsdóttur, Jóhann Karl Þórisson og Björn Stein Sveinsson frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 776. mál - ferðagjöf Kl. 11:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigrúnu Brynju Einarsdóttir, Guðrúnu Gísladóttur og Þórarin Örn Þrándarson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 11:22
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:22