60. fundur
atvinnuveganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 27. apríl 2021
kl. 10:55
Mætt:
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 10:55Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 10:55
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:55
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 10:55
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 10:55
María Hjálmarsdóttir (MH), kl. 10:55
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 10:55
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 10:55
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 10:55
Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir
Bókað:
1) Fundargerð Kl. 10:55
Dagskrárlið frestað.
2) 628. mál - raforkulög og stofnun Landsnets hf. Kl. 10:55
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Halldór Oddsson frá Alþýðusambandi Íslands, Vigdísi Häsler og Kára Gautason frá Bændasamtökum Íslands, Breka Karlsson og Einar Bjarna Einarsson frá Neytendasamtökunum.
Þá fékk nefndin á sinn fund Guðjón Bragason og Valgerði Rún Benediktsdóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Jón Pál Hreinsson og Björgu Ágústsdóttur frá Sambandi sveitarfélaga á köldum svæðum.
Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
3) 44. mál - mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu Kl. 11:55
Nefndin samþykkti afgreiðslu málsins til seinni umræðu.
Helgi Hrafn Gunnarsson, Halla Signý Kristjánsdóttir, Haraldur Benediktsson,María Hjálmarsdóttir og Njáll Trausti Friðbertsson rituðu undir nefndarálit meiri hluta þar af Haraldur Benediktsson og Njáll Trausti Friðbertsson með fyrirvara.
4) 752. mál - pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun Kl. 12:00
Nefndin samþykkti að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti og að Lilja Rafney Magnúsdóttir yrði framsögumaður þess.
5) Önnur mál Kl. 12:01
Fleira var ekki gert.
Fundi slitið kl. 12:01