35. fundur
atvinnuveganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn föstudaginn 22. janúar 2021 kl. 09:00


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00

Njáll Trausti Friðbertsson vék af fundi kl. 9:58 vegna annarra þingstarfa.

Halla Signý Kristjánsdóttir vék af fundi kl. 10:08, Ólafur Ísleifsson kl. 10:43, Helgi Hrafn Gunnarsson kl. 10:50 og Sigurður Páll Jónsson kl. 11:10.

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.

2) 322. mál - opinber stuðningur við nýsköpun Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Fríðu Björk Ingvarsdóttur frá Listaháskóla Íslands, Ragnheiði Ingu Þórarinsdóttur frá Landbúnaðarháskóla Íslands, Þórunni Sveinbjarnardóttur og Runólf Vigfússon frá Bandalagi háskólamanna og Maríönnu H. Helgadóttur frá Félagi íslenskra náttúrufræðinga.

Þá fékk nefndin á sinn fund Valdimar Össurarson frá Samtökum frumkvöðla og hugvitsmanna, Elinóru Ingu Sigurðardóttur frá KVENN, Frey Friðfinnsson frá Icelandic Startup, Atla Þór Fanndal frá Geimvísinda- og tækniskrifstofu Íslands, Alexander Richter frá Orkuklasanum, Guðbjörgu Hrönn Óskarsdóttur frá Álklasanum og Ágúst Elvar Bjarnason frá Samtökum ferðaþjónustunnar

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Samhliða var fjallað um 3. dagskrárlið, frumvarp til laga um Tækniþróunarsjóð.

3) 321. mál - Tækniþróunarsjóður Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Fríðu Björk Ingvarsdóttur frá Listaháskóla Íslands, Ragnheiði Ingu Þórarinsdóttur frá Landbúnaðarháskóla Íslands, Þórunni Sveinbjarnardóttur og Runólf Vigfússon frá Bandalagi háskólamanna og Maríönnu H. Helgadóttur frá Félagi íslenskra náttúrufræðinga.

Þá fékk nefndin á sinn fund Valdimar Össurarson frá Samtökum frumkvöðla og hugvitsmanna, Elinóru Ingu Sigurðardóttur frá KVENN, Frey Friðfinnsson frá Icelandic Startup, Atla Þór Fanndal frá Geimvísinda- og tækniskrifstofu Íslands, Alexander Richter frá Orkuklasanum, Guðbjörgu Hrönn Óskarsdóttur frá Álklasanum og Ágúst Elvar Bjarnason frá Samtökum ferðaþjónustunnar

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Samhliða var fjallað um 2. dagskrárlið, frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun.

4) Önnur mál Kl. 11:24
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:24