79. fundur
atvinnuveganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 15. júní 2021 kl. 11:00


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 11:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 11:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 11:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 11:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 11:00
Inga Sæland (IngS), kl. 11:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 11:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 11:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 11:00

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir vék af fundi kl. 11:43.

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:00
Nefndin samþykkti fundargerðir 47. - 56. fundar.

2) Kynning á veiðiráðgjöf Kl. 11:00
Nefndin fékk á sinn fund Þorstein Sigurðsson og Guðmund Þórðarson frá Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráðgjafastofnun hafs og vatna.

Gestir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:11