16. fundur
atvinnuveganefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 17. mars 2022 kl. 09:05


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:05
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:05
Ágústa Ágústsdóttir (ÁgÁ), kl. 09:05
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:05
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:05
Friðjón R. Friðjónsson (FRF), kl. 09:05
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:05
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:05
Helga Vala Helgadóttir (HVH) fyrir Þórunni Sveinbjarnardóttur (ÞSv), kl. 09:05
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:05
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:05

Tómas A. Tómasson vék af fundi kl. 10:27.

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Gestir tóku þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Dagskrárlið frestað.

2) 350. mál - stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald Kl. 09:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Karl Gunnarsson frá Hafrannsóknastofnun.

Þá mættu á fund nefndar Snorri Sigurðsson frá Náttúrufræðistofnun Íslands, Kristín Ágústsdóttir og Róbert A. Stefánsson frá Samtökum náttúrustofa og Erla Friðriksdóttir frá Breiðafjarðarnefnd.

Einnig mættu á fund nefndar Ingibjörg Birna Erlingsdóttir frá Reykhólahreppi, Finnur Árnason og Arnór Halldórsson frá Þörungaverksmiðjunni hf. og Aðalsteinn Óskarsson og Jóhönnu Ösp Einarsdóttur frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga.

Síðan mætti á fund nefndar Örn Pálsson frá Landssambandi smábátaeigenda og að síðustu Guðrún Gauksdóttir frá Æðaræktarfélagi Íslands.

Gestir viku kl. 11:34 og nefndin ræddi málið.

3) Önnur mál Kl. 11:37
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:37