17. fundur
atvinnuveganefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 22. mars 2022 kl. 09:00


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:00
Hildur Sverrisdóttir (HildS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson (DGL) fyrir Hönnu Katrínu Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:00
Helga Vala Helgadóttir (HVH) fyrir Þórunni Sveinbjarnardóttur (ÞSv), kl. 09:00
Helga Þórðardóttir (HelgÞ) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:00

Berglind Ósk Guðmundsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað.

2) 386. mál - fiskveiðistjórn Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Bryndísi Gunnlaugsdóttur, frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Örn Pálsson og Arthur Bogason frá Landssambandi smábátaeigenda, Örvar Marteinsson frá Samtökum smærri útgerða og Vigdísi Evu Líndal og Gunnar Inga Ágústsson frá Persónuvernd.

3) Önnur mál Kl. 10:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:45