21. fundur
atvinnuveganefndar á 152. löggjafarþingi
heimsókn til Grósku hugmyndahúss fimmtudaginn 7. apríl 2022 kl. 08:30


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 08:30
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 08:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:30
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 08:30
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 08:30
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 08:30

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Heimsókn atvinnuveganefndar í Grósku hugmyndahús Kl. 08:30
Nefndin fór í heimsókn til KLAKS og kynnti sér starfsemi þess sem og Grósku hugmyndahúss. Kristín Soffía Jónsdóttir og Freyr Friðfinnsson frá KLAK og Vera Dögg Antonsdóttir frá Grósku hugmyndahúsi tóku á móti nefndinni.

Fundi slitið kl. 10:15