26. fundur
atvinnuveganefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 20. maí 2022 kl. 13:00


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 13:00
Hildur Sverrisdóttir (HildS) 2. varaformaður, kl. 13:00
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 13:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 13:00
Eva Sjöfn Helgadóttir (ESH), kl. 13:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 13:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 13:00
Helga Þórðardóttir (HelgÞ), kl. 13:00
Helgi Héðinsson (HHéð), kl. 13:00

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Dagskrárliðnum var frestað.

2) 451. mál - stjórn fiskveiða o.fl. Kl. 13:00
Tillaga formanns um afgreiðslu málsins til 2. umræðu var samþykkt með atkvæðum allra viðstaddra nefndarmanna.
Allir viðstaddir nefndarmenn standa að nefndaráliti með breytingartillögu.

3) 582. mál - niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar Kl. 13:13
Tillaga formanns um afgreiðslu málsins til 2. umræðu var samþykkt með atkvæðum allra viðstaddra nefndarmanna.
Allir viðstaddir nefndarmenn standa að nefndaráliti með breytingartillögu.

4) Önnur mál Kl. 13:22
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:22