9. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 20. október 2022 kl. 09:05


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:05
Hildur Sverrisdóttir (HildS) 2. varaformaður, kl. 09:05
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:05
Björn Leví Gunnarsson (BLG) fyrir (GRÓ), kl. 09:05
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:05
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:05
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:05
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:05
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:05

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Fundargerð 7. fundar var samþykkt.

2) Kynning á þingmálaskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á 153. þingi Kl. 09:06
Á fund nefndarinnar mættu umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson og Stefán Guðmundsson og Magnús Dige Baldursson.

3) Önnur mál Kl. 09:43
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:46