16. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, fimmtudaginn 24. nóvember 2022
kl. 15:04
Mætt:
Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 15:04Hildur Sverrisdóttir (HildS) 2. varaformaður, kl. 15:04
Eva Sjöfn Helgadóttir (ESH), kl. 15:04
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 15:04
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 15:04
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 15:04
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 15:04
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 15:04
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 15:04
Nefndarritari: Ívar Már Ottason
Berglind Ósk Guðmundsdóttir boðaði forföll.
Bókað:
1) Fundargerð Kl. 15:04
Lið frestað.
2) 490. mál - veiðigjald Kl. 15:04
Nefndin samþykkti að óska eftir sérfræðiaðstoð á grundvelli XI. kafla starfsreglna fastanefnda Alþingis um tiltekin atriði í málinu. Þá samþykkti nefndin að funda utan hefðbundins fundartíma vegna málsins.
3) Önnur mál Kl. 15:12
Fleira var ekki gert.
Fundi slitið kl. 15:12