7. fundur
atvinnuveganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 3. nóvember 2011 kl. 13:02


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 13:02
Magnús Orri Schram (MSch), kl. 13:02
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir ÓÞ, kl. 13:02
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) fyrir EKG, kl. 13:02
Þráinn Bertelsson (ÞrB) fyrir BVG, kl. 14:48

Nefndarritari: Benedikt Sveinbj. Benediktsson

Bókað:

1) 138. mál - matvæli Kl. 13:02
Lögð var fram tillaga um að senda málið til umsagnar. Tillagan var samþykkt samhljóða.

2) 61. mál - matvæli Kl. 13:02
Lögð var fram tillaga um að senda málið til umsagnar. Tillagan var samþykkt samhljóða.

3) Önnur mál. Kl. 13:05
BVG, SIJ, ÞSa og KLM voru fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
JónG var fjarverandi.
ÞrB mætti sem staðgengill BVG skv. tilnefningu þingflokksformanns VG.
Fleira var ekki rætt á fundi nefndarinnar.


Fundi slitið kl. 13:06