34. fundur
atvinnuveganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 20. febrúar 2012 kl. 15:21


Mættir:

Kristján L. Möller (KLM) formaður, kl. 15:21
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 15:33
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 15:21
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 15:21
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 15:24
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ), kl. 15:21
Þór Saari (ÞSa), kl. 15:21

Nefndarritari: Benedikt Sveinbj. Benediktsson

Bókað:

1) Fundargerð síðasta fundar. Kl. 15:21
Fyrir fundinn voru lögð drög að fundargerð síðasta fundar nefndarinnar. Gerðardrögin voru samþykkt án athugasemda.

2) Laxeldi á Vestfjörðum. Kl. 15:22
Nefndin ræddi fyrirkomulag laxeldis á Vestfjörðum.

3) 7. mál - efling græna hagkerfisins á Íslandi Kl. 15:31
Nefndin ræddi málið.

4) 385. mál - stefna um beina erlenda fjárfestingu Kl. 15:48
Nefndin ræddi málið.

5) Önnur mál. Kl. 15:55
MSch og ÓÞ voru fjarverandi.
Fleira var ekki rætt á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 15:55