73. fundur
atvinnuveganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 25. maí 2012 kl. 09:10


Mættir:

Kristján L. Möller (KLM) formaður, kl. 09:10
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 09:10
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 09:10
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:10
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:10
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 09:10

Nefndarritari: Benedikt Sveinbj. Benediktsson

Bókað:

1) 727. mál - áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða Kl. 09:10
Nefndin fundaði sameiginlega með umhverfis- og samgöngunefnd um málið og komu AtlG, ÞBach, og GLG til fundarins fyrir hennar hönd.
Á fund nefndanna komu Ómar Ragnarsson og Andri Snær Magnason frá Framtíðarlandinu. Gestirnir kynntu nefndunum afstöðu sína til þingmálsins og svöruðu spurningum nefndarmanna að því loknu.
SIJ var fjarverandi skv. tilkynningu.
ÞSa og BVG voru fjarverandi.
Fleira var ekki rætt á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 10:31