74. fundur
atvinnuveganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 29. maí 2012 kl. 13:13


Mættir:

Kristján L. Möller (KLM) formaður, kl. 13:13
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 13:13
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 13:13
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 13:13
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 13:13
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 13:13
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 13:13
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ), kl. 13:13

Nefndarritari: Benedikt Sveinbj. Benediktsson

Bókað:

1) 657. mál - stjórn fiskveiða Kl. 14:34
Málið var tekið af dagskrá.

2) 658. mál - veiðigjöld Kl. 13:17
Nefndin ræddi málið.

3) 508. mál - framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög Kl. 14:34
Nefndin ræddi málið.

4) Önnur mál. Kl. 14:34
Nefndin ræddi mögulega dagskrá næstu funda.
ÞSa var fjarverandi.
Fleira var ekki rætt á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 14:34