80. fundur
atvinnuveganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 15. júní 2012 kl. 09:07


Mættir:

Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 09:07
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 09:07
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 09:07
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:07
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 09:07
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ), kl. 09:07

Nefndarritari: Benedikt Sveinbj. Benediktsson

Bókað:

1) Fundargerð síðasta fundar. Kl. 09:07
Fyrir fundinn voru lögð drög að fundargerð síðasta fundar. Gerðardrögin voru samþykkt.

2) 689. mál - niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar Kl. 09:17
Nefndin ræddi málið. Fyrir fundinn voru lögð drög að nefndaráliti um málið. Lögð var fram tillaga um að málið yrði afgreitt á grundvelli álitsdraganna. Tillagan var samþykkt samhljóða.

3) 387. mál - matvæli Kl. 09:09
Nefndin ræddi málið. Fyrir fundinn voru lögð drög að nefndaráliti um málið. Lögð var fram tillaga um að málið yrði afgreitt á grundvelli álitsdraganna. Tillagan var samþykkt samhljóða.

4) 728. mál - upprunaábyrgð á raforku Kl. 09:23
Nefndin ræddi málið. Fyrir fundinn voru lögð drög að nefndaráliti um málið. Lögð var fram tillaga um að málið yrði afgreitt á grundvelli álitsdraganna. Tillagan var samþykkt samhljóða.

5) 37. mál - nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi Kl. 09:31
Nefndin ræddi málið. Fyrir fundinn voru lögð drög að nefndaráliti um málið. Lögð var fram tillaga um að málið yrði afgreitt á grundvelli álitsdraganna. Tillagan var samþykkt með atkvæðum SER, ÓÞ, EKG, JónG og BVG.

6) Taka Evrópugerða upp í EES-samninginn. Tilskipun 2010/63/EU og reglugerð (EB) nr. 834/2007. Kl. 09:53
Nefndin ræddi málið.

7) Önnur mál. Kl. 09:56
KLM var fjarverandi vegna veikinda.
ÞSa og HLÞ voru fjarverandi.
Fleira var ekki rætt á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 10:03