4. fundur
atvinnuveganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Höfðstöðvar Rarik / Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 9. október 2012 kl. 08:30


Mættir:

Kristján L. Möller (KLM) formaður, kl. 08:30
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 10:30
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 08:30
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 08:30
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 08:30
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ), kl. 08:30
Þór Saari (ÞSa), kl. 08:30

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Heimsókn til RARIK. Kl. 08:30
Nefndin heimsótti höfuðstöðvar Rarik og fékk kynningu á starfsemi fyrirtækisins og helstu verkefnum. Fyrir hönd Rarik sátu fundinn þeir Tryggvi Þór Haraldsson forstjóri, Ólafur Hilmar Sverrisson framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs, Örlygur Jónasson, framkvæmdastjóri Framkvæmdasviðs, Pétur Einir Þórðarson, framkvæmdastóri Tæknisviðs, Magnús Kristjánsson framkvæmdastjóri Orkusölunnar og Steinar Friðgeirsson, framkvæmdastjóri RED.

2) Framhald fundar á nefndasviði Alþingis. Kl. 10:30
Á fund nefndarinnar komu þau Kristófer Oliversson, framkvæmdastjóri Cener hotels, Erna Hauksdóttir frá Samtökum ferðaþjónustunnar, Sigurður Berndssein fjármálastjóri Hertz, Alexander Eðvardsson, sviðstjóri frá KPMG, Ögmundur Hrafn Magnússon, Kolbeinn Marteinsson aðstoðarmaður ráðherra, Guðrún Þórdís Guðmundsdóttir og Gunnar Tryggvason frá fjármálaráðuneyti.

3) 89. mál - vernd og orkunýting landsvæða Kl. 11:50
þessum lið var frestað

4) Afstaða til EES-máls (Innri raforkumarkaður). Kl. 11:50
Þessum lið var frestað til næsta fundar

5) Fundargerð síðasta fundar. Kl. 11:50
þessum lið var ferstað til næsta fundar.

6) Önnur mál. Kl. 11:50
Jón Gunnarsson og Ólína Þorvarðardóttir voru fjarverandi.
Ekki voru önnur mál rædd á fundinum.

Fundi slitið kl. 11:55