11. fundur
atvinnuveganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 12. nóvember 2012 kl. 15:22


Mættir:

Kristján L. Möller (KLM) formaður, kl. 15:22
Birkir Jón Jónsson (BJJ) fyrir SIJ, kl. 15:22
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 15:22
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 15:22
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 15:22
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 15:22
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 15:22
Þór Saari (ÞSa), kl. 15:22

Nefndarritari: Benedikt Sveinbj. Benediktsson

Bókað:

1) Fundargerðir síðustu funda. Kl. 16:37
Fyrir fundinn voru lögð drög að fundargerðum 6.-10. funda nefndarinnar. Gerðardrögin voru samþykkt.

2) 89. mál - vernd og orkunýting landsvæða Kl. 15:25
Nefndin ræddi málið.
LRM lagði fram drög að umsögn til umhverfis- og samgöngunefndar um málið.

3) Önnur mál. Kl. 16:38
Fleira var ekki rætt á fundi nefndarinnar.
LRM var viðstödd fundinn í gegnum fjarfundarbúnað.
BJJ yfirgaf fundinn kl. 16:10.


Fundi slitið kl. 16:39