32. fundur
atvinnuveganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 7. janúar 2013 kl. 16:08


Mættir:

Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS) fyrir BVG, kl. 16:42
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 16:08
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 16:08
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 16:08
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 16:08
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 16:13

ÓÞ vék af fundi kl. 17:13.
JRG vék af fundi kl. 17:33
KLM og SIJ boðuðu forföll.
ÞSa var fjarverandi.

Nefndarritari: Benedikt Sveinbj. Benediktsson

Bókað:

1) Fundargerð síðasta fundar. Kl. 17:54
Dagskrárliðurinn var ekki ræddur.

2) 415. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 16:08
Á fund nefndarinnar komu Hrafnhildur Stefánsdóttir frá Samtökum atvinnulífsins og Óðinn Sigþórsson og Hrafnkell Karlsson frá Landssamtökum landeigenda. Gestirnir kynntu nefndinni afstöðu samtakanna til málsins og svöruðu spurningum nefndarmanna að því loknu.

3) Önnur mál. Kl. 17:54
Fleira var ekki rætt á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 17:54