3. fundur
atvinnuveganefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, miðvikudaginn 12. júní 2013 kl. 12:31


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 12:31
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 12:31
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 12:31
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 12:31
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 12:31
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 12:31
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 12:31
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 12:31

KLM var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Benedikt S. Benediktsson

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 12:35
Dagskrárliðurinn var ekki ræddur á fundi nefndarinnar.

2) 3. mál - stjórn fiskveiða Kl. 12:34
Lögð var fram tillaga um að nefndin setti málið í umsagnarferli með fresti til að skila umsögnum til kvölds 17. júní nk. Tillagan var samþykkt samhljóða.

3) 4. mál - stjórn fiskveiða o.fl. Kl. 12:30
Lögð var fram tillaga um að nefndin setti málið í umsagnarferli með fresti til að skila umsögnum til kvölds 17. júní nk. Tillagan var samþykkt samhljóða.

4) Önnur mál. Kl. 12:35
Fleira var ekki rætt á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 12:35