9. fundur
atvinnuveganefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8–10, fimmtudaginn 20. júní 2013 kl. 13:02


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 13:02
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 13:02
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 13:02
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 13:02
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 13:02
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 13:02
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 13:02

Nefndarritari: Benedikt S. Benediktsson

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 13:44
Dagskrárliðurinn var ekki ræddur á fundi nefndarinnar.

2) 15. mál - veiðigjöld Kl. 13:02
Á fund nefndarinnar komu Alexander Edvardsson og Ólafur Már Ólafsson frá KPMG ehf., Ingvi Már Kristinsson frá Samtökum fjármálafyrirtækja og Reynir Jónsson frá Deloitte ehf. Gestirnir kynntu nefndinni afstöðu til málsins og svöruðu spurningum nefndarmanna að því loknu.
Nefndin ræddi málið.

3) Önnur mál. Kl. 13:44
Fleira var ekki rætt á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 13:44