6. fundur
atvinnuveganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 7. nóvember 2013 kl. 16:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 16:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 16:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 16:00
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 16:00
Kristján L. Möller (KLM), kl. 16:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 16:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 16:00

JÞÓ, LRM og ÞórE voru fjarverandi.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 139. mál - dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim Kl. 16:00
Málið var sent til umsagnar með skilafresti til 21. nóv. nk.

2) 140. mál - eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru Kl. 16:00
Málið var sent til umsagnar með skilafresti til 21. nóv. nk.

3) 110. mál - matvæli Kl. 16:00
Málið var sent til umsagnar með skilafresti til 21. nóv. nk.

4) 137. mál - tollalög Kl. 16:00
Málið var sent til umsagnar með skilafresti til 21. nóv. nk.

5) 138. mál - jöfnun á flutningskostnaði olíuvara Kl. 16:00
Málið var sent til umsagnar með skilafresti til 21. nóv. nk.

6) 146. mál - síldarútvegsnefnd og sjóðir í þágu síldarútvegsins Kl. 16:10
Fjallað var um málið.

7) Önnur mál. Kl. 16:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:15