7. fundur
atvinnuveganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 12. nóvember 2013 kl. 09:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Kristján L. Möller (KLM), kl. 09:10
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:00
Steingrímur J. Sigfússon (SJS) fyrir LRM, kl. 09:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:00
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 09:00

BjÓ boðaði forföll og JÞÓ var fjarverandi.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 09:00
Fundargerð 5. fundar var samþykkt.

2) 146. mál - síldarútvegsnefnd og sjóðir í þágu síldarútvegsins Kl. 09:00
Á fundinn komu Baldur Erlingsson, Hinrik Greipsson og Sigríður Norðmann frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og kynntu frumvarpið fyrir nefndinni.

3) 110. mál - matvæli Kl. 09:15
Á fundinn kom Baldur Erlingsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og kynntu frumvarpið fyrir nefndinni.

4) 140. mál - eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru Kl. 09:35
Á fundinn kom Baldur Erlingsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og kynnti frumvarpið fyrir nefndinni.

5) 138. mál - jöfnun á flutningskostnaði olíuvara Kl. 09:50
Á fundinn kom Baldur Erlingsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og kynnti frumvarpið fyrir nefndinni.

6) 137. mál - tollalög Kl. 10:00
Á fundinn kom Ólafur Friðriksson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og kynnti efni frumvarpsins fyrir nefndinni.

7) 139. mál - dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim Kl. 10:25
Á fundinn kom Ólafur Friðriksson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og kynnti frumvarpið fyrir nefndinni.

8) Önnur mál. Kl. 10:45
Fleira var ekki gert.

Fundinum var frestað til kl. 12.

9) Heimsókn til Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, Bitruhálsi 1, Reykjavík. Kl. 12:00
Nefndin fór í vettvangsferð til Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði. Á móti nefndinni tóku Einar Sigurðsson, Guðni Ágústsson og Pálmi Vilhjálmsson.

Fundi slitið kl. 13:30