34. fundur
atvinnuveganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 20. febrúar 2014 kl. 08:30


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 08:35
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 08:35
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 08:35
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 08:35
Fjóla Hrund Björnsdóttir (FHB) fyrir PJP, kl. 08:35
Geir Jón Þórisson (GJÞ) fyrir ÁsF, kl. 08:35
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 08:35
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 08:35

Kristján L. Moller var fjarverandi vegna veikinda.
Jón Þór Ólafsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 153. mál - stjórn fiskveiða Kl. 08:30
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Baldur P. Erlingsson og Jóhann Guðmundsson frá atvinnuvegaráðuneytinu.

2) 140. mál - eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru Kl. 09:40
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Ásu Þórhildi Þórðardóttur, Baldur P. Erlingsson og Halldór Runólfsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

3) Önnur mál. Kl. 10:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:20