39. fundur
atvinnuveganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 4. mars 2014 kl. 09:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 09:00
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 09:00
Kristján L. Möller (KLM), kl. 09:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:00

Ásmundur Friðrikssn var fjarverandi vegan veikinda.
Þorsteinn Sæmundsson boðaði forföll.
Haraldur Benediktsson, Þórunn Egilsdóttir og Jón Þór Ólafsson voru fjarverandi.
Kristján L. Möller vék af fundi kl. 10:10 vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárliðnum var frestað.

2) 60. mál - raflínur í jörð Kl. 09:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Ólaf Dýrmundsson frá Bændasamtökum Íslands, Þórð Guðmundsson og Sverri Norðfjörð frá Landsneti, Albert Guðmundsson frá Landsvirkjun, Tryggva Þórhallsson frá Sambandi ísl. sveitarfélaga,
Ásdísi Hlökk Theódórsdóttur og Rut Kristinsdóttur frá Skipulagsstofnun og Aðalbjörgu Birnu Guttormsdóttur og Björn Stefánsson frá Umhverfisstofnun.

3) Önnur mál. Kl. 11:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00