40. fundur
atvinnuveganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 5. mars 2014 kl. 15:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 15:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 15:10
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 15:00
Kristján L. Möller (KLM), kl. 15:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 15:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 15:00
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 15:00

Ásmundur Friðriksson og Björt Ólafsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerðir atvinnuveganefndar á 143. þingi Kl. 15:00
Dagskrárliðnum var frestað.

2) 60. mál - raflínur í jörð Kl. 15:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið frá Guðmund Inga Guðbrandsson frá Landvernd og Bryndísi Skúladóttur frá Samtökum iðnaðarins.

3) 187. mál - visthönnun vöru sem notar orku Kl. 15:35
Málið var afgreitt frá nefndinni. Undir alit og breytingartillögur rita: JónG, LRM, HarB, KLM, PJP, ÞorS, ÞórE.

4) 140. mál - eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru Kl. 15:40
Málið var afgreitt frá nefndinni. Undir alit og breytingartillögur rita: JónG, LRM, HarB, KLM, PJP, ÞorS, ÞórE.

5) 153. mál - stjórn fiskveiða Kl. 16:45
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

6) Önnur mál. Kl. 18:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:15