42. fundur
atvinnuveganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 11. mars 2014 kl. 09:30


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 09:30
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 09:30
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:30
Kristján L. Möller (KLM), kl. 09:30
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:30
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:30
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 09:30

Björt Ólafsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 09:30
Dagskrárliðnum var frestað.

2) 211. mál - efling skógræktar sem atvinnuvegar Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Brynjólf Jónsson og Magnús Gunnarsson frá Skógræktarfélagi Íslands.

3) 60. mál - raflínur í jörð Kl. 10:15
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Jón Vilhjálmsson frá EFLU verkfræðistofu.

4) 256. mál - stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017 Kl. 10:55
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Aðalstein Sigurgeirsson og Þröst Eysteinsson frá Skógrækt ríkisins.

5) 211. mál - efling skógræktar sem atvinnuvegar Kl. 09:54
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Þröstur Eysteinsson og Aðalsteinn Sigurgeirsson

6) Önnur mál. Kl. 12:00
PJP vakti máls á öryggi smábáta, sbr. lagabreytingu sl. sumar með lögum nr. 82/2013.

Fundi slitið kl. 12:10