3. fundur
atvinnuveganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 25. september 2014 kl. 08:15


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 08:20
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 08:20
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 08:20
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 08:20
Kristján L. Möller (KLM), kl. 08:20
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 08:20
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 08:20
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 08:20

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Málefni Mjólkursamsölunnar Kl. 08:20
Rætt var um ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli 26/2014.
Á fund nefndarinnar komu Ólafur Magnusson frá Kú - mjólkurbúi og Einar Sigurðsson og Pálmi Vilhjálmsson frá Mjólkursamsölunni.

2) Önnur mál. Kl. 10:20
Til umsagnar voru send þrjú mál:
16. mál, hagnýting internetsins og réttindavernd notenda.
19. mál, bráðaaðgerðir í byggðamálum.
74. mál, jarðalög.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:25