33. fundur
atvinnuveganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 15. desember 2014 kl. 09:30


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 09:30
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:30
Kristján L. Möller (KLM), kl. 09:30
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:30
Steingrímur J. Sigfússon (SJS) fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur (LRM), kl. 09:40
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:30
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 09:30

Björt Ólafsdóttir og Jón Þór Ólafsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 09:30
Fundargerðir 27.-28. fundar voru samþykktar.

2) 404. mál - uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka Kl. 09:30
Nefndin hóf umfjöllun um málið. Ákveðið var að leggja til breytingartillögu við það.

3) Önnur mál. Kl. 09:35


Fundi slitið kl. 10:00