45. fundur
atvinnuveganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 26. febrúar 2015 kl. 08:30


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 08:30
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 08:45
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 08:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 08:30
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 08:30
Kristján L. Möller (KLM), kl. 08:30
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 08:30
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 08:30

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 08:30
Fundargerðir 41. og 42. fundar voru samþykktar.

2) 244. mál - áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða Kl. 08:30
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Ólafíu Jakobsdóttur frá Náttúruverndarsamtökum Suðurlands, Omar Ragnarsson frá Framtíðarlandinu, Ásdísi Hlökk Theodórsdóttur og Rut Kristinsdóttur frá Skipulagsstofnun, Kristínu Lindu Árnadóttur og Sigrúnu Ágústsdóttur frá Umhverfisstofnun og Sigurð Guðjónsson frá Veiðimálastofnun.

3) Önnur mál. Kl. 10:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15