53. fundur
atvinnuveganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 19. mars 2015 kl. 08:30


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 08:30
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 08:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 08:30
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 08:30
Kristján L. Möller (KLM), kl. 08:30
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 08:30
Svandís Svavarsdóttir (SSv) fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur (LRM), kl. 08:30
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 08:30
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 08:30

BjÓ og SSv véku af fundi kl. 10.15.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 08:30
Fundargerðir 51. fundar var samþykkt.

2) 11. mál - ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi Kl. 08:40
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ingva Má Pálsson og Þórð Reynisson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og Ingvar Pétur Guðjónsson aðstoðarmann ráðherra.
Einnig komu á fundinn Árni Páll Einarsson, Stefanía Katrín Karlsdóttir og Sveinbjörn Oddsson frá Matorku ehf.

3) Önnur mál. Kl. 10:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:25