69. fundur
atvinnuveganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 18. maí 2015 kl. 15:15


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 15:15
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 15:15
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 15:15
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 15:15
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 15:15
Kristján L. Möller (KLM), kl. 15:15
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 15:15

Þorsteinn Sæmundsson, Þórunn Egilsdóttir og Jón Þór Ólafsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 15:15
Dagskrárliðnum var frestað.

2) 644. mál - dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim Kl. 15:15
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Elías Blöndal, Guðnýju Helgu Björnsdóttur, Jón Baldur Lorange og Sindra Sigurgeirsson frá Bændasamtökum Íslands, Ólaf Stephensson frá Félagi atvinnurekenda, Baldur Helga Benjamínsson og Sigurð Loftsson frá Landssambandi kúabænda, Bjarna R. Brynjólfsson frá Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði og Lárus Ólafsson frá Samtökum verslunar og þjónustu.

3) 694. mál - framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl. Kl. 15:15
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Elías Blöndal, Guðnýju Helgu Björnsdóttur, Jón Baldur Lorange og Sindra Sigurgeirsson frá Bændasamtökum Íslands, Ólaf Stephensson frá Félagi atvinnurekenda, Baldur Helga Benjamínsson og Sigurð Loftsson frá Landssambandi kúabænda, Bjarna R. Brynjólfsson frá Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði og Lárus Ólafsson frá Samtökum verslunar og þjónustu.

4) 643. mál - innflutningur dýra Kl. 15:15
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Elías Blöndal, Guðnýju Helgu Björnsdóttur, Jón Baldur Lorange og Sindra Sigurgeirsson frá Bændasamtökum Íslands, Ólaf Stephensson frá Félagi atvinnurekenda, Baldur Helga Benjamínsson og Sigurð Loftsson frá Landssambandi kúabænda, Bjarna R. Brynjólfsson frá Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði og Lárus Ólafsson frá Samtökum verslunar og þjónustu.

5) 698. mál - niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar Kl. 16:35
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

6) 11. mál - ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi Kl. 16:25
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

7) Önnur mál. Kl. 17:55
KLM spurði um framgang mála í nefndinni, s.s. frv. í máli 691 (stjórn veiða á Norð­austur-Atlantshafsmakríl) og 692 (veiðigjöld).

Fundi slitið kl. 18:00