82. fundur
atvinnuveganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 12. júní 2015 kl. 08:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 08:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 08:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 08:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 08:00
Eldar Ástþórsson (EldÁ) fyrir Björt Ólafsdóttur (BjÓ), kl. 08:00
Hjálmar Bogi Hafliðason (HBH) fyrir Þorstein Sæmundsson (ÞorS), kl. 08:00
Kristján L. Möller (KLM), kl. 08:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 08:00

Þórunn Egilsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 08:00
Fundargerðir 79. og 81. fundar voru samþykktar.

2) Iðnaðaruppbygging Kl. 08:10
Nefndin fjallaði um uppbyggingu iðnaðar og fékk á sinn fund Baldur Stefánsson, Hákon Björnsson og John Fenger fyrir hönd Thorsil ehf. og Davíð Stefansson frá Silicor.

3) Önnur mál. Kl. 09:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:30