36. fundur
atvinnuveganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 26. apríl 2016 kl. 09:15


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 09:15
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 09:15
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 09:15
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:15
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 09:15
Kristján L. Möller (KLM), kl. 09:15
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:25
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:15
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 09:15

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 618. mál - tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi Kl. 09:15
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Arnar Guðmundsson og Einar Hansen Tómasson frá Íslandsstofu, Alexander G. Edvardsson frá KPMG og Björgu Ástu Þórðardóttur, Hilmar Sigurðsson og Katrínu Þóru Þorsteinsdóttur frá Samtökum iðnaðarins.

2) 457. mál - veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald Kl. 11:10
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

3) 648. mál - niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar Kl. 11:20
Ekki var fjallað um málið.

4) Önnur mál Kl. 11:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:20