49. fundur
atvinnuveganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 27. maí 2016 kl. 08:30


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 08:45
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 08:30
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 08:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 08:30
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 08:30
Kristján L. Möller (KLM), kl. 08:30
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 08:30
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:50

Þórunn Egilsdóttir var fjarverandi.
ÁsF vék af fundi kl. 9-10.10.
BjÓ vék af fundi kl. 10.45.
JónG vék af fundi kl. 11.30.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:30
Fundargerðir 47. og 48. fundar voru samþykktar.

2) 680. mál - búvörulög o.fl. Kl. 08:30
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Róbert Farestveit frá Alþýðusambandi Íslands, Gunnar Alexander Ólafsson og Jóhannes Gunnarsson frá Neytendasamtökunum, Halldór Árnason frá Samtökum atvinnulífsins og Andrés Magnusson og Lárus Ólafsson frá Samtökum verslunar og þjónustu.

3) 786. mál - stjórn fiskveiða Kl. 11:45
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

4) Önnur mál Kl. 12:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00