50. fundur
atvinnuveganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 31. maí 2016 kl. 09:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 11:29
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 11:29
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 11:29
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 11:30
Kristján L. Möller (KLM), kl. 11:30
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 11:30
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 11:30
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 11:30

BjÓ vék af fundi kl. 11.30.
ÞorS vék af fundi kl. 11.55.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerðir 45. og 46. fundar voru samþykktar.

2) 789. mál - meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla Kl. 09:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund
Ásgerði Ragnarsdóttur og Huldu Árnadóttur fyrir hönd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Aðalbjörn Jóakimsson, Eirík Böðvarsson og Odd Sæmundsson.

3) 786. mál - stjórn fiskveiða Kl. 09:40
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Baldur Erlingsson og Jóhann Guðmundsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

4) 680. mál - búvörulög o.fl. Kl. 10:30
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Birki Snæ Fannarsson og Guðmund Stefansson frá Landgræðslu ríkisins og Hallfríði Ósk Ólafsdóttur og Jón Kristófer Sigmarsson.

5) Önnur mál Kl. 12:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:50