65. fundur
atvinnuveganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 1. september 2016 kl. 08:45


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 08:40
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 08:40
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 08:40
Kristján L. Möller (KLM), kl. 08:40
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 08:40
Steingrímur J. Sigfússon (SJS) fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur (LRM), kl. 08:40
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 08:40
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 08:40

BjÓ var á fundinum í síma.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:45
Fundargerðir 53.-59. fundar voru samþykktar.

2) Kynning á tillögum verkefnastjórnar rammaáætlunar Kl. 08:45
Formaður verkefnisstjórnar, Stefán Gíslason, kynnti tillögur verkefnisstjórnar rammaáætlunar fyrir nefndinni.

3) Önnur mál Kl. 10:15
PJP benti á álitamál vegan 2.000 t potts smábátasjómanna.
Ákveðið að kanna málið frekar mili funda.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:20