18. fundur
atvinnuveganefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, miðvikudaginn 3. júlí 2013 kl. 17:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 18:38
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 18:38
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 18:38
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 18:38
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 18:38
Kristján L. Möller (KLM), kl. 18:38
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 18:38
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 18:38
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 18:38

Nefndarritari: Þórunn Pálína Jónsdóttir

Bókað:

1) 15. mál - veiðigjöld Kl. 18:38
Lögð voru fram drög að nefndaráliti sem meirihluti nefndar samþykkti. Enginn mótmælti afgreiðslu málsins. Á nefndaráliti voru JónG, HarB, ÁsF, PJP, ÞorS og ÞórE.

2) Önnur mál. Kl. 18:58
Annað var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:30