7. fundur
atvinnuveganefndar á 146. löggjafarþingi
heimsókn til Hafrannsóknastofnunar þriðjudaginn 28. febrúar 2017 kl. 09:20


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:20
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 1. varaformaður, kl. 09:20
Hanna Katrín Friðriksson (HKF) 2. varaformaður, kl. 09:20
Logi Einarsson (LE), kl. 09:20
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:20
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ), kl. 09:20

Lilja Rafney Magnúsdóttir boðaði forföll sem og Theódóra Þorsteinsdóttir og Gunnar I. Guðmundsson.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Heimsókn til Hafrannsóknastofnunar Kl. 09:20
Nefndin heimsótti Hafrannsóknarstofnun og var umfjöllunarefnið fiskeldi.
Af hálfu Hafrannsóknarstofnunar voru á fundinum: Ásta Guðmundsdóttir, Guðmundur Þórðarson, Guðni Guðbergsson, Héðinn Valdimarsson, Kristín Helgadóttir, María Stefánsdóttir, Ragnar Jóhannsson, Sigurður Guðjónsson og Sóley Morthens.

Fundi slitið kl. 10:50