8. fundur
atvinnuveganefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 2. mars 2017 kl. 09:00


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 1. varaformaður, kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Gunnar I. Guðmundsson (GIG), kl. 09:10
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:00
Logi Einarsson (LE), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ), kl. 09:00
Theodóra S. Þorsteinsdóttir (ThÞ), kl. 09:10

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerðir 4.-6. funda voru samþykktar.

2) Innflutningur ferskra matvara Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um innflutning ferskra matvæla til landsins og fékk á sinn fund Karl G. Kristinsson frá Landspítala - háskólasjúkrahúsi og Vilhjálm Svansson frá tilraunastöð Háskóla Íslands á Keldum.

3) 83. mál - stjórn fiskveiða Kl. 10:10
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti til að skila umsögn.
Logi Einarsson var valinn framsögumaður málsins.

4) 146. mál - orkuskipti Kl. 10:15
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti til að skila umsögn.
Lilja Rafney Magnúsdóttir var valin framsögumaður málsins.

5) Önnur mál Kl. 10:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:20