11. fundur
atvinnuveganefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 23. mars 2017 kl. 09:00


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 1. varaformaður, kl. 09:00
Bjarni Jónsson (BjarnJ) fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur (LRM), kl. 09:00
Gunnar I. Guðmundsson (GIG), kl. 09:15
Logi Einarsson (LE), kl. 09:00

Hanna Katrín Friðriksson, Theódóra S. Þorsteinsdóttir, Óli Bjorn Kárason og Sigurður Ingi Jóhannsson boðuðu forföll.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Ferðaþjónusta á Siglufirði Kl. 09:00
Nefndin fékk á sinn fund Róbert Guðfinnsson sem kynnti fyrir nefndinni uppbyggingu í ferðaþjónustu á Siglufirði, sem og annarrar atvinnustarfsemi.

2) Önnur mál Kl. 10:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:20